Sjáðu eldana kvikna á Reykjanesskaga

Upphaf eldgossins á Reykjanesskaga nú í kvöld náðist vel á vefmyndavélum mbl.is. Í myndskeiðinu sem fylgir má sjá hvernig byrjar að rjúka úr sprungunni áður en eldarnir kvikna.

Leita að myndskeiðum

Innlent