Gosið endurtekið efni

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, kveður nýhafið gos á Reykjanesskaga endurtekið efni, það hefjist á sama sprungubútnum og síðustu gos, að undanskildu því sem hófst 14. janúar. Hann spáir því að gosið vari álíka lengi og það síðasta en tekur þó fram að vandi sé um slíkt að spá.

Leita að myndskeiðum

Innlent