Sprungan um fjórir kílómetrar

Gossprungan sem opnaðist austan Sýlingarfells á níunda tímanum er nú um það bil fjórir kílómetrar að lengd og nær rétt norður fyrir Stóra-Skógfell.

Leita að myndskeiðum

Innlent