Ný sprunga opnast til norðurs

Ný gossprunga hefur opnast rétt norðan við gossprunguna sem fór að gjósa í kvöld. Nýja sprungan er um 1 km að lengd og er því heildarlengd gossprungunnar því um 5 km.

Leita að myndskeiðum

Innlent