Myndskeið: Ótrúlegt sjónarspil í nótt

Ljósmyndarinn og drónaflugmaðurinn Hörður Kristleifsson náði þessum ótrúlegu myndböndum af eldgosinu á Reykjanesskaga og hraunflæðinu frá því í nótt. Það verður ekki annað sagt en að þetta sé einstakt sjónarspil þar sem náttúran sýnir sína ógnarkrafta. Sjón er sögu ríkari.

Leita að myndskeiðum

Innlent