Hraða taumnum tókst ekki að valda skaða

Eins og staðan er núna rennur ekkert hraun úr eldgosinu við Sundhnúkagíga í átt að varnargarðinum við Svartsengi en vinna heldur áfram í dag við að stækka hann. Hraunið rennur nánast allt til norðurs og er Grindavíkurvegur því ekki í neinni hættu. Grindavíkurbær er sömuleiðis ekki í hættu.

Leita að myndskeiðum

Innlent