Menningarnótt lauk með hvelli

Menningarnótt lauk með glæsilegri flugeldasýningu í kvöld að loknum tónleikum við Arnarhól sem tugir þúsunda manna fylgdust með og hljómsveitin IceGuys sló lokatóninn.

Leita að myndskeiðum

Innlent