Gekk fram á virka sprengju við eldgosið

Maður gekk fram á ósprungna sprengju á gossvæðinu í nótt. Hann tilkynnti atvikið til lögreglu sem lét Landhelgisgæsluna vita.

Leita að myndskeiðum

Innlent