Myndskeið sýnir innan úr Breiða­merk­ur­jökli

Myndskeiðið er tekið upp á þeim slóðum þar sem ísfarg hrundi yfir ferðamenn í gær með þeim afleiðingum að einn lést og annar slasaðist.

Leita að myndskeiðum

Innlent