Tilbúinn að verjast hnífaárás með kylfu

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sætti líflátshótunum um árabil frá manni sem þekktur var fyrir hótanir og ofbeldi. Hann var með sleggjuskaft til taks á heimilinu ef til þess kæmi að hann þyrfti að verja sig og sína fyrir árás inn á heimilið.

Leita að myndskeiðum

Innlent