Börnum líði ekki betur í prófalausu umhverfi

Kristín Jónsdóttir, kennslukona og dósent við menntavísindasvið, telur mikilvægt að þróa próf í grunnskólum svo þau séu í takt við nútíma skólastarf en óskynsamlegt sé að útiloka þau alveg. Við notumst við próf á öðrum sviðum samfélagsins við góðan árangur.

Leita að myndskeiðum

Innlent