„Það er bálhvasst hérna“

Varðskipið Þór er nú á leiðinni vestur á Hornstrandir vegna neyðarkalls sem þaðan kom. Helgi Jensson, lögreglustjóri á Vestfjörðum, segir hvassviðri vera mikið á Vestfjörðum og að búið sé að virkja aðgerðastjórn almannavarna.

Leita að myndskeiðum

Innlent