„Það var ekki verið að drepa fólk í kringum mig“

Stefán Snær Ágústs­son, fyrr­ver­andi starfsnemi á Banda­ríkjaþingi fyr­ir Demókrataflokkinn, seg­ir að helsti mun­ur­inn á Netflix-þátt­un­um House of Cards og raun­veru­leik­an­um sé sá að ekki hafi verið að drepa fólk í kring­um hann á Banda­ríkjaþingi.

Leita að myndskeiðum

Innlent