Vildu hætta rekstri björgunarþyrlu

Upphafsár í rekstri björgunarþyrla á Íslandi voru mannskæð. Þrettán manns fórust í þyrluslysum fyrstu átta árin. Upp kom umræða um að hætta rekstri slíkrar þyrlu en þá tóku sig til fjórir af yfirmönnum Landhelgisgæslunnar, bæði til sjávar og flugs og gengu á fund ráðamanna.

Leita að myndskeiðum

Innlent