„Loftslags- og náttúruverndarmál þurfa að vera kosningamál en þau skora ekki nógu hátt í huga almennings. Að sjálfsögðu er skiljanlegt að þau skori ekki hærra þegar það er húsnæðisvandi, mikil verðbólga og fólk fær ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu og geðheilbrigðisþjónustu.“
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn