Ingibjörg Davíðsdóttir, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir stöðu innviðanna brenna mest á kjósendum í Norðvesturkjördæmi. Innviðaskuldin á Vestfjörðum er mikilvæg og hún segir Miðflokkinn styðja hugmyndir Innviðafélags Vestfjarða um samgöngubætur.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn