Vill mikið aðhald í ríkisrekstri

Ingi­björg Davíðsdótt­ir, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, seg­ir stöðu innviðanna brenna mest á kjós­end­um í Norðvest­ur­kjör­dæmi. Innviðaskuld­in á Vest­fjörðum er mik­il­væg og hún seg­ir Miðflokk­inn styðja hug­mynd­ir Innviðafé­lags Vest­fjarða um sam­göngu­bæt­ur.

Leita að myndskeiðum

Innlent