Orðið fæðuöryggi er oft nefnt þegar rætt er um landbúnað og mikilvægi hans. Gestur Dagmála í dag er formaður Samtaka ungra bænda á Íslandi. Steinþór Logi Arnarsson ræðir í viðtalinu hugtakið fæðuöryggi. Hann vitnar til skýrslu sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands fyrir Matvælaráðuneytið.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn