Steinþór Logi Arnarsson er einn af yngstu fjárbændum landsins. Hann og kona hans reka sauðfjárbú með 600 fjár á húsi í vetur. Hann ber mikla virðingu fyrir íslensku sauðkindinni. „Kindur eru afbragðs gáfaðar skepnur heilt yfir og sumar eru gáfaðri en aðrar,“ upplýsir hann í viðtali í Dagmálum í dag.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn