Fær borgað fyrir fundi sem hún situr ekki

Sanna Magdalena Mörtudóttir fær greiddar 263.474 kr. fyrir setu í borgarráði. Hún hefur aðeins setið eina klukkustund af síðustu sjö fundum.

Leita að myndskeiðum

Innlent