Dýrkeypt vinstribeygja Viðreisnar

Kosningaúrslit voru áfall fyrir vinstrið, segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins. Hann telur að það muni reynast Viðreisn dýrkeypt gagnvart kjósendum sínum að hlaupa rakleiðis í vinstristjórn að kosningum loknum.

Leita að myndskeiðum

Innlent