Kosningaúrslit voru áfall fyrir vinstrið, segir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins. Hann telur að það muni reynast Viðreisn dýrkeypt gagnvart kjósendum sínum að hlaupa rakleiðis í vinstristjórn að kosningum loknum.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn