Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir alþingiskosningarnar hafa verið mikið áfall fyrir Vinstri græna. Flokkurinn sé hins vegar síður en svo úr sögunni, en það muni vissulega reyna á flokksmenn og kjörna fulltrúa hans í sveitarstjórnum.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn