Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir ótímabært að bollaleggja sameiningar á vinstri kantinum og að það sé ekki hlutverk einstakra forystumanna flokksins að mæla fyrir um slíkt. Stofnanir flokksins og grasrót þurfi að fjalla um það.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn