Liggur ekki á að sameinast öðrum

Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna segir ótímabært að bollaleggja sameiningar á vinstri kantinum og að það sé ekki hlutverk einstakra forystumanna flokksins að mæla fyrir um slíkt. Stofnanir flokksins og grasrót þurfi að fjalla um það.

Leita að myndskeiðum

Innlent