Fjölmargar kenningar til um uppruna ókei

Sigurður Ægisson prestur á Siglufirði hefur krufið til mergjar hvaðan þekktasta orðatiltæki heims, ókei er upprunnið. Í nýrri bók sinni Ókei fer hann yfir fimmtíu kenningar um hvernig þessi skammstöfun varð til.

Leita að myndskeiðum

Innlent