Sigurður Ægisson prestur á Siglufirði hefur krufið til mergjar hvaðan þekktasta orðatiltæki heims, ókei er upprunnið. Í nýrri bók sinni Ókei fer hann yfir fimmtíu kenningar um hvernig þessi skammstöfun varð til.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn