Fáum við eitt tækifæri eftir andlátið?

Getur verið að við fáum eitt tækifæri eftir að við erum dáin, til að láta vita af okkur? Þessu hefur Sigurður Ægisson, prestur þeirra Siglfirðinga, oft velt fyrir sér. Hann segir frá tveimur atburðum sem hann hefur upplifað sem hafa orðið kveikjan að þessum vangaveltum hans.

Leita að myndskeiðum

Innlent