Auðlindanýting styrkir sjálfstæðið

Grænlendingar vilja nýta náttúruauðævi sín til þess að skjóta fleiri stoðum undir efnahag landsins, en nú eru ríflega 90% útflutningstekna þeirra úr sjávarútvegi. Það er einnig til þess fallið að styrkja þjóðina í átt til sjálfstæðis.

Leita að myndskeiðum

Innlent