Diljá íhugar formannsframboð

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfestir að hún hafi átt í samtölum við flokkssystkin sín til þess að kanna grundvöllinn til framboðs.

Leita að myndskeiðum

Innlent