Efast um að Trump hafi tromp á hendi

Karl Garðarsson dregur mjög í efa að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi eitthvert tromp uppi í erminni til að koma á friði í Úkraínu. Hann segir að margir í Úkraínu haldi í vonina, en sjálfur sé hann ekki bjartsýnn á það.

Leita að myndskeiðum

Innlent