Lífið er yndislegt, syngur Inga

Inga Sæland virtist hin rólegasta á ríkisstjórnarfundi í gær, þrátt fyrir að endurgreiðslukrafa opinberra styrkja gæti stefnt Flokki fólksins í þrot og um hana gustaði vegna samskipta hennar við skólastjóra barnabarns hennar.

Leita að myndskeiðum

Innlent