Horfir ekki á viðtöl við þjálfara eða leikmenn

„Ég horfi ekki á viðtöl, hvorki við þjálfara né leikmenn úr öðrum liðum,“ sagði körfuknattleikskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir