Forsetinn ósáttur: „Erum nánast á annarri plánetu“

„Við þurfum að horfast í augu við það að ef ósk okkar er sú að hlúa að afreksíþróttum þá verða efndir að fylgja orðum,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í Fyrsta sætinu.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir