Forsetinn dró upp poka og byrjaði að dreifa peningum

„Það voru margir í liðinu sem voru ekki búnir að fá greidd laun í langan tíma, held ég,“ sagði Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Arnór Smárason í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir