Vill frekar sjá Arnar prófa sig áfram í Evrópu

„Ég væri alveg til í að sjá Arnar taka við landsliðinu, upp á landsliðið að gera,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþrótta­blaðamaður á mbl.is og Morg­un­blaðinu, í íþrótta­upp­gjöri Dag­mála þegar rætt var um Víking úr Reykjavík og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir