„Þá erum við að eyðileggja drauminn hans Arons“

„Það skipti rosalega miklu máli fyrir FH að fá hann inn en hann missti til að mynda af stærstum hluta undanúrslitaeinvígisins við ÍBV vegna meiðsla,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþrótta­blaðamaður á mbl.is og Morg­un­blaðinu, í íþrótta­upp­gjöri Dag­mála þegar rætt var um Aron Pálmarsson og Íslandsmeistara FH.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir