„Talandi um að gefa þjálfurum smá tíma“

„Steini er allavega búinn að sanna það að hann getur sett saman lið,“ sagði Helga Margrét Höskuldsdóttir, íþrótta­fréttakona á RÚV, í íþrótta­upp­gjöri Dag­mála þegar rætt var um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir