„Þetta var nákvæmlega eins og í bíómynd“

„Hlutirnir gerðust mjög hratt á þessum tíma, ég var að fara að skrifa undir hjá öðrum skóla en það dettur svo upp fyrir sig,“ sagði atvinnukylfingurinn og þrefaldi Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir