Festist inn á klósetti á mikilvægasta móti ársins

„Ég hlæ að þessu í dag, af því að þetta endaði vel, en þetta var ekkert mjög fyndið þegar þetta var að eiga sér stað,“ sagði atvinnukylfingurinn og þrefaldi Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir