Kjánalegt að landsliðsmenn fái ekkert borgað

„Þjóðverjarnir sem dæmi fá vel borgað frá þýska handknattleikssambandinu fyrir að taka þátt á þessum stórmótum,“ sagði handknattleiksmaðurinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir