Kært til KKÍ vegna rasískra ummæla (myndskeið)

Dómarar í leik milli KFG og Breiðabliks í 1. deild karla í körfuknattleik sem fram fór í Garðabæ á laugardaginn hafa samkvæmt heimildum mbl.is lagt inn kæru vegna rasískra ummæla áhorfanda í garð annars þeirra.

Leita að myndskeiðum

Íþróttir