Vegna komandi þingkosninga 30. nóvember verða tveir þættir af Spursmálum í hverri viku fram að kosningum, á þriðjudögum og föstudögum. Snorri Másson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Guðmundur Ari Sigurjónsson eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum í dag.