INNLENT
| 1. desember | 19:00
Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir að mikil vinna sé framundan hjá sjóðnum við útfærslu á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Aðgerðina segir hann mun umfangsmeiri en 110% leiðina og megi kalla lokapunkt á það sem gerðist fyrir hrun.