mbl | sjónvarp

Ekki nóg að vera bara fyndinn

VIÐSKIPTI  | 4. desember | 8:00 
Í Alkemistanum að þessu sinni skoðar Viðar Garðarsson notkun vildarklúbbs Stöðvar 2 á fígúrunni Tong sem Pétur Jóhann Sigfússon leikur. Hversu vel passar herra Tong við ímynd Stöðvar 2 vild?

Í Alkemistanum að þessu sinni skoðar Viðar Garðarsson notkun vildarklúbbs Stöðvar 2 á fígúrunni Tong sem Pétur Jóhann Sigfússon leikur. Hversu vel passar herra Tong við ímynd Stöðvar 2 vild? Er nóg að vera fyndinn? Eða eru aðrir þættir sem hafa þarf í huga. 

Alkemistinn
Alkemistinn er þáttur um markaðsmál og viðskipti. Viðar Garðarsson ræðir við fólk úr atvinnulífinu og fræðimenn á sviði viðskipta.
Loading