Annie Mist segir okkur frá því hvernig hún æfir, hvað hún borðar og hvað hún gerir á hvíldardögum. Fjölskyldan tjáir sig um Annie á yngri árum og hvort hún hafi þurft að fórna einhverju til að ná langt í Crossfit.
Stórskemmtilegur þáttur um frábæran árangur Annie Mistar á heimsmeistaramótinu í Cross fit sem fram fór í Los Angeles. MBL Sjónvarp fylgdi henni hvert fótmál í leið sinni að heimsmeistaratitlinum.