Í þessum þriðja þætti fer Annie Mist yfir það hvað hún gerir rétt fyrir heimsmótið og segir okkur hvernig hún er undirbúin fyrir keppni. Aðstandendur og þjálfarar tala um Annie og segjast hafa mikla trú á því að hún vinni mótið þetta árið.
Stórskemmtilegur þáttur um frábæran árangur Annie Mistar á heimsmeistaramótinu í Cross fit sem fram fór í Los Angeles. MBL Sjónvarp fylgdi henni hvert fótmál í leið sinni að heimsmeistaratitlinum.