Það var stór stund þegar Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Annie áttaði sig fyrst á því að hún hefði unnið í tilfinningaríku viðtali við MBL Sjónvarp
Stórskemmtilegur þáttur um frábæran árangur Annie Mistar á heimsmeistaramótinu í Cross fit sem fram fór í Los Angeles. MBL Sjónvarp fylgdi henni hvert fótmál í leið sinni að heimsmeistaratitlinum.