mbl | sjónvarp

Sjáðu Cell 7 flytja lag um það sem er flókið

FÓLKIÐ  | 28. febrúar | 11:34 
Rapparinn Ragna Kjartansdóttir, eða Cell 7 líkt og hún kallar sig, var sérstakur gestur í síðasta bingóþætti hjá þeim Sigga Gunnars og Evu Ruzu. Þar flutti hún tvö lög við undirspil frá plötusnúðinum Dj Nino.

Rapparinn Ragna Kjartansdóttir, eða Cell 7 líkt og hún kallar sig, var sérstakur gestur í síðasta bingóþætti hjá þeim Sigga Gunnars og Evu Ruzu. Þar flutti hún tvö lög við undirspil frá plötusnúðinum Dj Nino.

Cell 7 hefur verið lengi í bransanum og kann heldur betur að fá fólk til að hnykkja höfði og komast gír. Hér í spilaranum að ofan má sjá flutning Cell 7 á laginu It's Complicated sem hún gaf út síðasta ári. 

Bingóveislan heldur áfram

Að vanda getur þú tekið þátt í næsta bingófjöri næstkomandi fimmtudagskvöld. Bein útsending hefst kl. 19.00 hér á mbl.is og á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Veglegir vinningar verða í boði fyrir heppna bingóspilara og allir sem fá BINGÓ fá vinning. Allar nánari upplýsingar um bingóið má nálgast hér. 

Bingó er leikur allra landsmanna og frábær fjölskylduskemmtun. Ekki missa af þessu!

Loading