mbl | sjónvarp

Fóturinn af fyrir neðan hné

FÓLKIÐ  | 8. nóvember | 19:49 
Thelma Dís Friðriksdóttir greindist með beinkrabbamein í ársbyrjun. Hún er aðeins 12 ára gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur farið í stífa lyfjameðferð og erfiða aðgerð þar sem fóturinn var tekinn af fyrir neðan hné.

Thelma Dís Friðriksdóttir greindist með beinkrabbamein í ársbyrjun. Hún er aðeins 12 ára gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur farið í stífa lyfjameðferð og erfiða aðgerð þar sem fóturinn var tekinn af fyrir neðan hné. Thelma Dís gefur áhorfendum innsýn í þá raun að greinast með krabbamein og nálgast hún þessa miklu þraut af einskæru æðruleysi, skynsemi og bjartsýni.

Fleiri þættir af Börnum á mbl.is

Þættir

Mjólk sem rennur aldrei út
6. desember 2012
Böðum börnin í málinu
29. nóvember 2012
Rökrétt að fæða heima
23. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
16. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
15. nóvember 2012
Fóturinn af fyrir neðan hné
8. nóvember 2012
Að eiga systkini með fötlun
25. október 2012
Afþreying fyrir ungbörn
11. október 2012
Loading