mbl | sjónvarp

Rökrétt að fæða heima

FÓLKIÐ  | 23. nóvember | 16:07 
Rósa Stefánsdóttir og Gestur Steinþórsson leituðu til Bjarkarinnar þegar von var á þeirra fyrsta barni. Þeim fæddist drengur í sumar og þótti þeim rökrétt ákvörðun að fæða heima eftir að hafa kynnt sér ýmsa kosti.

Ljósmæðurnar Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir eru meðal stofnenda Bjarkarinnar. Þar er lögð áhersla  á heimafæðingar og að sama ljósmóðirin fylgi konu eftir á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu. Þau Rósa Stefánsdóttir og Gestur Steinþórsson leituðu til Bjarkarinnar þegar von var á þeirra fyrsta barni. Þeim fæddist drengur í sumar og þótti þeim rökrétt ákvörðun að fæða heima eftir að hafa kynnt sér ýmsa kosti.

Fleiri þættir af Börnum

Þættir

Mjólk sem rennur aldrei út
6. desember 2012
Böðum börnin í málinu
29. nóvember 2012
Rökrétt að fæða heima
23. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
16. nóvember 2012
Börn: Burt með lúsina
15. nóvember 2012
Fóturinn af fyrir neðan hné
8. nóvember 2012
Að eiga systkini með fötlun
25. október 2012
Afþreying fyrir ungbörn
11. október 2012
Loading