ÞÆTTIR
| 12. desember | 9:58
Berglind Ýr stóð uppi sem sigurvegari í þættinum Dans dans dans sem fram fór á RÚV á laugardagskvöldið. Haffi Haff fylgdist með öllu því sem fram fór á bakvið tjöldin og þeirri rafmögnuðu spennu sem myndaðist þegar úrslitin voru kynnt.