mbl | sjónvarp

Stuldur í Skírisskógi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. desember | 11:04 
Nottingham Forest stal sigrinum gegn Aston Villa með því að skora tvívegis undir lokin er liðið hafði betur, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í Nottingham í gærkvöldi.

Nottingham Forest stal sigrinum gegn Aston Villa með því að skora tvívegis undir lokin er liðið hafði betur, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í Nottingham í gærkvöldi.

Villa komst yfir með marki Jhon Durán áður en Nikola Milenkovic jafnaði metin fyrir Forest þremur mínútum fyrir leikslok.

Varamaðurinn Anthony Elanga tryggði Forest svo hádramatískan sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Enski boltinn

Mest skoðað

Loading