mbl | sjónvarp

Senegalinn allt í öllu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. desember | 17:15 
Ismaila Sarr skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark þegar lið hans Crystal Palace lagði Brighton & Hove Albion að velli, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ismaila Sarr skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark þegar lið hans Crystal Palace lagði Brighton & Hove Albion að velli, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Senegalinn Sarr byrjaði á því að leggja upp mark fyrir Trevoh Chalobah og bætti svo sjálfur við tveimur mörkum.

Marc Guéhi, fyrirliði Palace, skoraði svo sjálfsmark fyrir Brighton undir lok leiks.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Enski boltinn

Mest skoðað

Loading